top of page

Upplýsingatækni þjónusta

Erum umboðsaðilar á vörum frá CheckProint. Netöryggiskerfi eins og t.d. Eldveggir Check Point Spark, Harmony Mobile, Harmony SASE, Harmony Email & Colaborate, Harmony Endpoint ofl.

Upplýsinga tækni þjónusta

Uppsetningar og viðgerðir á tölvubúnaði, stýrikerfum og netkerfum. 

Öryggiskerfi, bæði "á staðnum" og hugbúnaðarlegs eðlis hafa ávalt verið í fyrirrúmi í starfssemi okkar.  Til þess notum við eldveggir frá CheckPoint og Endpoint varnir frá Harmony og Trend. Mikil þörf er á Mobile öryggi og höfum við þar val á Harmony Mobile.  Þessi hugbúnaður gefur notandanum mikið öryggi með meðferð á gögnunum sínum í símanum sínum.

Eftirtalin atriði eru okkur að leiðarljósi við sköpun í Upplýsingatækninni.

  • Starfshæfni

  • Hönnun og umsjón

  • Öryggi upplýsinga og hugbúnaðarvarnir

  • Fagleg vinnubrögð

  • Öryggisvitund

  • Upplýsingatækni

  • Skilningur á starfseminni

Einnig er lögð áhersla á að starfsmenn öðlist hæfni í að vinna samkvæmt verklagi um öryggi upplýsingakerfa ásamt því að geta fylgt þeim kröfum sem settar eru fram samkvæmt reglum og lögum um meðferð, birtingu og hýsingu upplýsinga, s.s. Persónuverndar stefnu. Jafnframt er áhersla á að starfsmenn tileinki sér sjálfstæð og öguð vinnubrögð og efli samvinnu og samskiptafærni sína.

bottom of page